4. fundur – haldinn 17. apríl

Stjórnarfundur BSSL 4/2013

Á fundinn sem haldinn var að Höfðabrekku að afloknum aðalfundi mættu Guðbjörg Jónsdóttir, Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárussonar, Jón Jónsson, og Gunnar Kr. Eiríksson. Jón Jónsson aldursforseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Stjórnin skipti með sér verkum. Guðbjörg Jónsdóttir formaður, Ragnar Lárusson varaformaður, Jón Jónsson ritari og þeir Erlendur Ingvarsson og Gunnar Kr Eiríksson meðstjórnendur. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð.
Fleira ekki og fundi slitið
Sveinn Sigurmundsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


back to top