3. fundur – haldinn 11. apríl 2017

Á fundinn sem haldinn var í Félagslundi að loknu kjöri stjórnarmanna úr Árnessýslu mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Helgi Eggertsson aldursforseti setti fundinn og lagði fram tillögu um óbreytta verkaskiptingu stjórnar næsta starfsár. Stjórnin er þá þannig skipuð. Gunnar Kr Eiríksson formaður, Ragnar Lárusson varaformaður, Sigurjón Eyjólfsson ritari, Erlendur Ingvarsson og Helgi Eggertsson meðstjórnendur.

Fleira ekki og fundi slitið

Fundargerð ritaði Sveinn Sigurmundsson


back to top