Yfirlitssýning á Gaddstaðaflötum færð til föstudagsins 2. júlí

Sökum afar óspennandi veðurspár fyrir morgundaginn hefur verið ákveðið að færa yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum yfir á föstudaginn 2. júlí. Dagskrá og röð flokka er óbreytt frá fyrri auglýsingu; byrjað á slaginu 9:00 á 7v. og eldri hryssum.
• 7v. og eldri hryssur.
• 6v. hryssur.
• 5v. hryssur.
• 4v. hryssur
Hádegishlé
• 4v. stóðhestar.
• 5v. stóðhestar.
• 6v. stóðhestar.
• 7v. og eldri stóðhestar.

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top