Yfirlit miðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum

Yfirlit miðsumarsýningar á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 30. júlí og hefst stundvíslega klukkan 07:00.

Röðun í flokka verður eftirfarandi:

7v. og eldri hryssur.
6v. hryssur (1. til og með 17. holli).
Hádegishlé.
6v. hryssur, rest.
5v. hryssur.
4v. hryssur.
4v. stóðhestar.
5v. stóðhestar.
6v. stóðhestar.
7v. og eldri stóðhestar.

Verðlaunaafhending og kynning á 5 efstu hrossum í hverjum flokki fer svo fram laugardaginn 31. júlí klukkan 14:00.

Búnaðarsamband Suðurlands


back to top