Yfirlit á Gaddstaðaflötum 23. ágúst

Yfirlit síðsumarssýningar á Gaddstaðaflötum fer fram föstudaginn 23. ágúst og hefst stundvíslega kl. 8:30.

Röð flokka verður eftirfarandi:
• 7v. og eldri hryssur
• 6v. hryssur (fyrstu 5 holl)
• Hádegishlé
• 6v. hryssur, framh.
• 5v. hryssur
• Kaffihlé
• 4v. hryssur og stóðhestar
• 5v. stóðhestar
• 6v. stóðhestar
• 7v. og eldri stóðhestar
Áætluð lok sýningar um kl. 17:30.

Pétur Halldórsson, sýningarstjóri.


back to top