Veffræðsla LK 2013/2014 dagskrá.

Landssamband Kúabænda stendur nú fyrir veffræðslu til áhugamanna í nautgriparækt annað árið í röð.  Nú á dögunum var svo birt dagskrá vetrarins og eru mörg fróðleg erindi þar að finna.  Allir áhugasamir geta fengið lykilorð inn á þessi erindi með því að senda póst á skrifstofa@naut.is  með nafni og heimilisfangi.  Dagskráin verður hugsanlega sett inn á viðburðardagatal okkar á síðunni en nánar má lesa um veffræðsluna á naut.is


back to top