Úrslit Folaldasýningar HS

Vel heppnuð folaldasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands fór fram í Ölfushöllinni laugardagskvöldið 25. október s.l. og var mikið af fallegum folöldum sem komu fram. Alls mættu 27 folöld til leiks. Úrslit urðu eftirfarandi:

1. Hvesta frá Þjóðólfshaga 1
Jörp stjörnótt
F: Grunur frá Oddhóli
M: Gnótt frá Skollagróf
Eig/Rækt:  Jón Haukdal Styrmisson

2. Kolskeggur frá Kjarnholtum I.
Brúnn
Faðir:  Kvistur frá Skagaströnd.
M:  Hera frá Kjarnholtum I
Rækt/eig:  Magnús Einarsson


3. Stúfur frá Kjarri
Rauð halastjörnóttur, glófextur
F: Stáli frá Kjarri
M: Nunna frá Bræðratungu
Eig/rækt: Helgi Eggertsson


4. Hákon frá Hólaborg
Brúnn
F: Jakob frá Árbæ
M: Kvika frá L-Sandvík
Eig/rækt: IB Fasteignir ehf.


5. Gróa frá Flekkudal.
Jörp
F: Glymur frá Flekkudal
M:  Björk frá Vindási
Sigurður Guðmundsson 


back to top