Umsóknir um jarðræktarstyrki

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki á Bændatorginu og hvetjum við alla bændur sem eru búnir að sá í flög að setja inn umsókn, á meðan upplýsingarnar eru í fersku minni. Umsóknarferlið er svipað og í fyrra en nú í ár sér Búnaðarstofa um alla umsýslu. Umsóknarfrestur er til 10. september 2015 en nánari upplýsingar veitir starfsfólk Búnaðarstofu, Búnaðarsambanda og RML.


back to top