Tollamál og tollvernd landbúnaðarins

Búnaðarsamband Suðurlands hefur fengið Ernu Bjarnadóttur hagfræðing og verkefnastjóra Mjólkursamsölunnar til að flytja erindi um tollamál og tollasamninga sem varða landbúnað og svara spurningum í hádeginu föstudaginn 19. febrúar. Fundurinn hefst kl 12:00. Hlekkur til að tengjast fundinum

 


back to top