Svona er íslenskur landbúnaður

Bændasamtökin hafa útbúið kynningarefni um íslenskan landbúnað þar sem vakin er athygli á þeim málum sem efst eru á baugi í atvinnugreininni. Tilgangurinn er að koma á framfæri upplýsingum um ýmsar lykiltölur landbúnaðarins og fjalla um þau mál sem brenna á bændum. 
 

back to top