Sunnlenski sveitadagurinn

Laugardaginn 4. maí milli kl. 12-17 verður Sunnlenski sveitadagurinn.  Hátíðin er orðin að árvissum viðburði og það eru Jötunn vélar og Vélaverkstæði Þóris að Austurvegi 69, Selfossi sem sjá um skipulagningu.  Allir velkomnir.Margt verður til gamans gert, eins og Íslandsmeistaramót í baggakasti.  Glíma, þrautabrautir og andlitsmálun og ótalmargt fleira.  

 

back to top