Sumarfrí vefstjóra BSSL

Vefstjórar www.bssl.is, Guðmundur og Jóhannes, fara nú í sumarfrí frá hefðbundnum skrifstofustörfum og rifja upp praktísku hliðar landbúnaðarins á bújörðum foreldranna auk ferðalaga um okkar fagra land. Af þeim sökum má búast við fátíðari og óreglulegri uppfærslum á vefnum næsta mánuðinn eða svo.

Gleðilegt sumar!


back to top