Styrkir til frumbýlinga í sauðfjárrækt

Við minnum á umsóknarfrestur vegna styrkja til fumbýlinga í sauðfjárrækt rennur út þann 1. mars n.k. Styrkir þessir hafa verið í boði frá því að núverandi sauðfjársamningur tók gildi 2008 og eru ætlaðir þeim sem eru að hefja sauðfjárrækt. Styrkumsóknum skal skila til Bændasamtaka Íslands.
Reglur um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga

Bústofnskaupastyrkur til frumbýlinga í sauðfjárrækt – Umsóknareyðublað 2011


back to top