Skráning á lambadómum

Þeir bændur og sauðfjárræktendur sem skrá dóma á lömbum sínum sjálfir í fjarvis.is eru beðnir að hraða þeirri vinnu sem nokkur kostur er. Sérstaklega er mikilvægt að dómar á lambhrútum verði skráðir hið fyrsta og sé lokið í síðasta 20. október n.k.  Þá er og mjög brýnt að þeir sem hyggjast mæta með hrúta á Dag sauðkindarinnar á Hvolsvelli þann 16. okt. n.k. hafi lokið skráningum í síðasta lagi fimmtudaginn 14. okt. n.k.
Þetta er vegna þess að uppgjör á lambhrútaskoðunum er mikilvægt varðandi val sæðingahrútanna fyrir næsta vetur.


back to top