Sauðburður á Stóra-Ármóti

Sauðburður er hafinn á Stóra-Ármóti eins og víða í sveitum landsins þessa dagana.  Alltaf er þessi árstími skemmtilegur og gaman að fylgjast með lömbunum stíga sín fyrstu skref út í heiminn.  Sauðburður fer rólega af stað en ætti að vera kominn á fullt seinnipartinn í vikunni.  Meðfylgjandi eru sauðburðarmyndir frá Stóra-Ármóti.


back to top