Samtök ungra bænda – Árshátíð

ÁRSHÁTÍÐ
Samtaka Ungra Bænda

Árshátíð SUB fer fram í Réttinni Úthlíð þann 22. mars 2014.
Húsið opnar kl. 19:45 og hefst borðhald kl. 20:30
Kvöldið hefst með 3 rétta málsverði undir tryggri veislustjórn
Trausta í Austurhlíð.
Hljómsveitin Made-In Sveitin mun svo sjá um að halda uppi fjörinu fram eftir nóttu.
Miðaverð 6000 kr.

Möguleiki er að gista á staðnum í ca. 4-6 manna sumarbústöðum.
Upplagt að hópa sig saman.
Nóttin í uppábúnu rúmi kostar 7000 kr. pr. mann en í svefnpokaplássi 5000 kr. pr. mann. Hægt verður að bóka gistingu bæði föstudags- og laugardagskvöld.
Miða– og gistipantanir þurfa berast í síðasta lagi l
sunnudaginn 16.mars á netfangið
midasala2014@gmail.com
allar nánari upplýsingar fást líka þar.
18 ára aldurstakamark.

Allir velkomnir
Vonumst til að sjá sem flesta
Árshátíðarnefndin

 

 


back to top