Samanburður á áburðarverði

Samanburð á áburðarverði þeirra fjögurra aðila sem hafa auglýst áburð til sölu handa bændum. Í töflunni er verð borið saman miðað við að bera 100 kg N á hektara. Greiðslukjör eru mismunandi en miðað er við greiðslu í maí og að pantað sé fyrir 15. mars. Er þetta birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar.


back to top