Sæddar ær á Suðurlandi 2014

Nú er búið að taka saman tölur yfir sæddar ær frá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands 2014. Samkvæmt meðfylgjandi skjali voru 13.636 ær sæddar með fersku sæði frá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands. Miðað við þá 22.080 skammta sem sendir voru út er því um 61,7 % nýtingu á sæði að ræða. Ef við tölum um 70 % nýtingu  á útsendu sæði hefur sæði í 1.820 ær farið í súginn sem er mun meira en gert var ráð fyrir. Beinn fjárhagslegur skaði nemur um einni milljón króna.  Þátttakan  í sauðfjársæðingum á Suðurlandi er meiri en árið á undan alls 8.905 ær sæddar á móti 8.615 ám árið 2013. Aftur á móti minnkar notkunin utan Suðurlands um 1.109 ær eða úr 5.871 ám sæddum 2013 í 4.731 á sædda árið 2014.

Sæddar ær með fersku sæði árin 2004-2014

Sýsla/ár 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007 2006 2005 2004
S.Þingeyjarsýsla 604 999 906 931 1108 1160 1229 752 1175 1237 1367
N.Þingeyjarsýsla 394 633 544 440 808 652 815 528 585 700 246
A.Skaftafellsýsla 2200 1974 2173 2064 2007 1537 1694 1368 1457 960 1486
V.Skaftafellsýsla 1256 1356 1489 805 1186 1482 1724 1696 2060 2161 2299
Rangárvallasýsla 2336 2302 2300 2247 1927 2315 1799 1916 2050 2289 1987
Árnessýsla 3113 2983 3551 2943 2805 2537 2315 2179 2961 1932 2312
Vestmannaeyjar 5 15 25
Húnavatnssýslur 1017 1150 1220 365 819 666 85 15 75 15
Eyjafjarðarsýsla 586 614 531 340 309 600 513 280 628 531 662
Skagafjarðarsýsla 739 857 1136 975 1056 858 955 1026 1440 1217 1052
Dalasýsla 80 63 217 127 30 10 99 20 155
Borgarfjörður 147 198 136 80 88 214 136 35 322 298 101
Strandasýsla 12
Ísafjarðarsýsla 50
Barðastrandasýsla 17
Snæfellsnesýsla 147 101 74 159 100 177 55 53 228 197 175
BS.Kjalarnes 49 108 224 105 94 140 84 66 96 94 249
Austurland 956 1131 1018 1435 1308 1847 1616 1022 2110 1663 1652
13636 14486 15519 13021 13615 14215 13045 10961 15286 13314 13793
Nýting á útsendu sæði 62% 68% 70% 71% 71% 74% 70% 68% 71% 68% 69%

back to top