Rúningsnámskeið á Hesti í Borgarfirði helgina 13.-14. nóv.

Rúningsnámskeið verður haldið á Hesti í Borgarfirði helgina 13.-14. nóv.
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra vélrúning sauðfjár eða endurmennta sig í góðri líkamsbeitingu og réttum handbrögðum við rúning. Námskeiðið er verklegt og fá nemendur að æfa rétt handbrögð með aðstoð kennara. Kennari á námskeiðinu er Jón Ottesen bóndi á Grímarsstöðum í Borgarfirði. Örfá sæti laus.
Skráning og nánari upplýsingar á vef Endurmenntunar LbhÍ: https://endurmenntun.lbhi.is/runingsnamskeid/

 


back to top