Reykjaréttir á Skeiðum

Reykjaréttir á Skeiðum, Árnessýslu, verða þann 16. september 2016 og hefjast kl. 09:00 árdegis. Þann dag verða einhverjar tafir á vegi nr. 30 Skeiðavegi. eftir hádegið frá réttunum og niður sveitina.


back to top