Rekstrargreiningar Sunnu-bænda

Sunnu-bændur eru hvattir til að skila inn rekstrargögnum ársins 2007 um leið og framtöl/ársreikningar liggja fyrir svo hraða megi gerð rekstrargreininga.
Besta formið til úrvinnslu er ársreikningurinn sjálfur og ef bændur vinna gögnin í dkBúbót er hægast að senda hann beint á netfangið margret@bssl.is.

Sunnu-fólk á BSSL


back to top