Opið fjárhús á Hurðarbaki

Föstudaginn 19. apríl milli kl. 15 og 17 verður til sýnis nýbyggt fjárhús á Hurðarbaki í Flóahreppi. Húsið sem rúmar um 300 fjár var tekið í notkun í haust með nýjum fjárstofni úr Öræfum.
Allir áhugasamir velkomnir og heitt á könnunni.
 

back to top