Nýr formaður BÍ Sindri Sigurgeirsson

Búnaðarþing var núna rétt í þessu að kjósa nýjan formann BÍ Sigurgeir Sindra Sigurgeirsson bónda í Bakkakoti.  

Sindri hlaut 31 atkvæði en Guðbjörg Jónsdóttir bóndi á Læk fékk 13 atkvæði, tveir seðlar voru auðir og einn ógildur.  

Nánar um kosninguna á vef Bændablaðsins bbl.is


back to top