Ný ungnaut í dreifingu

Rex 03023, Máni 03025 og Hvinur 03032 eru komnir í dreifingu.


Rex 03023 er frá Dýrastöðum í Norðurárdal. Hann er undan Soldán 95010 og Öld 177, mf. Kolur 97814 sem var undan Daða 87003.
Máni 03025 er frá Drumoddsstöðum í Biskupstungum. Hann er undan Soldán 95010 og Tröð 482, mf. Stígur 97010.
Hvinur 03032 frá Hríshóli í Eyjafjarðarsveit. Hvinur er undan Soldán 95010 og Fjólu 437, mf. Óli Búi 97107 sem var undan Búa 89017.

Upplýsingar um þessi naut og fleiri er að finna á Netnautunum-nautaskrá Nautastöðvar BÍ á netinu og nautgriparæktar-Frey, þ.e. 10 tbl. Freys 2004.


back to top