Ný símanúmer frjótækna

Kúabændur athugið ný símanúmer frjótækna, frá og með deginum í dag breytast fyrstu þrír stafirnir í gamla númerinu í 871 en endingin er sú sama og var.  Símanúmerin verða því eftirfarandi:

Bragi Ágústsson Hluti Flóa, Skeið, Vesturhluti Árn. 871-2056
Úlfhéðinn Sigurmundsson Hreppar, hluti Tungna 871-5563
Hermann Árnason Rangárþing frá V-Landeyjum. Hluti Flóa 871-8611
Smári Tómasson Frá Vík að vesturhluta Landeyja 871-1410
Sigríður Böðvarsdóttir Skaftárhreppur 871-4719


back to top