Ný nautaskrá komin á netið

Nautaskrá Nautastöðvar BÍ fyrir veturinn 2013 er komin á netið. Skráin verður send út í fyrstu viku nýs árs til kúabænda ásamt fylgispjöldum um skyldleika og reynd naut. Þangað til verða bændur að láta jólabækurnar duga eða skoða skrána á netinu.
Sjá nánar:
Nautaskrá vetur 2013


back to top