Niðurstöður skýrsluhalds sauðfjárræktarinnar

Niðurstöður úr skýrsluhaldi sauðfjárræktarinnar fyrir árið 2009 eru komnar á vefinn hjá okkur. Um er að ræða afurðatölur, kjötgæðatölur og lista yfir afurðahæstu búin og bú með bestu flokkun með tilliti til kjötgæða í fyrra. Smellið hér til að skoða niðurstöðurnar.
Þá er einnig búið að setja inn lista yfir stigahæstu veturgömlu hrútana fyrir sláturlömb 2009. Þann lista má sjá með því að smella hér.


back to top