Niðurstöður skoðunar á lambhrútum undan sæðingahrútum haustið 2010

Búið er að taka saman niðurstöðurnar fyrir allt landið úr skoðun sona sæðingastöðvahrútanna haustið 2010. Þær niðurstöður má allar sjá undir „Sauðfjárrækt->Hrútaskrá->Lambhrútaskoðanir“.

Í heild hefur glæsileiki lambahópanna aldrei verið eins mikill áður og hann var síðasta haust eins og tölurnar tala sínu máli um.


Lambhrútaskoðun 2010 


back to top