Námskeiði í dkBúbót frestað

Námskeiði í dkBúbót sem vera átti á Kirkjubæjarklaustri á morgun, fimmtudaginn 7. júní, hefur verið frestað vegna ónógrar þátttöku.
Reynt verður aftur með haustinu.


back to top