Næsti markaður með greiðslumark í mjólk verður 2. apríl n.k.

Við minnum á að næsti tilboðsmarkaður með greiðslumark í mjólk verður 2. apríl n.k. þar sem 1. apríl ber upp á sunnudegi. Tilboð þurfa að berast Matvælastofnunu í síðasta lagi þann 25 . mars n.k. Nánari upplýsingar má nálgast hér á heimasíðunni og/eða heimasíðu Matvælastofnunar.
Sjá nánar:
Aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur
Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur – Uppl á mast.is
Reglugerð um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum


back to top