Minkabúið Mön – opið hús

Opið hús verður í minkabúinu Mön, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 24. maí frá kl. 10-17 

Margs konar fróðleikur um dýrin og búið, heitt á könnunni, minkaskart til sölu, minkasmyrsl til sölu.  Hægt verður að fá að halda á nýfæddum minkahvolpum.  Eitthvað fyrir börnin.

Allir velkomnir sem vilja fræðast um búskapinn.


back to top