Málefni sauðfjárræktarinnar – fundir

Búgreinaþing BÍ verður haldið dagana 22-23. febrúar. Deild sauðfjárbænda mun í aðdraganda þingsins halda opna fjarfundi fyrir félagsmenn þar sem farið verður yfir ýmis málefni.
10. janúar _ Framleiðsla og sala & Framundan í félagsstarfinu.
17. janúar _ Búvörusamningar – Áherslur í endurskoðun
24. janúar _ Framgangur verkefna – Áherslur í starfinu
Alli fundir hefjast klukkan 20:00 og fara fram á Teams.
Hér er tengill á fundinn sem verður 10. janúar http://bit.ly/3jYbNlh


back to top