Landskeppni Smalahundafélags Íslands

Við minnum á landskeppni Smalahundafélags Íslands sem haldin verður á Hvítárbakka í Borgarfirði um helgina, eða dagana 27. og 28. október. Enskur dómari, Glyn Jones að nafni, mun dæma keppnina. .Keppt verður í A og B. flokki og í unghundakeppni.  Keppnin hefst klukkan 10 á laugardeginum og eru allir velkomnir


back to top