Kýrnar á Stóra-Ármóti komnar út í sumarið

Eins og víða í sveitum landsins er nú búið að hleypa kúnum á Stóra-Ármóti út í sumarið.  Þær voru útiverunni fegnar og létu smá úðarigningu ekki setja sig út af laginu.  Bústjórahjónin nýttu sér sólarleysið en góðviðrið í gærkvöldi til að venja kýrnar við útiveruna.

kyr_ut_starmot


back to top