Kynbótasýning á Selfossi

Sýningin á Selfossi hefst á þriðjudeginum 7. maí kl. 10:15 með mælingum, dómar hefjast kl. 10:30. Þar sem aðeins 13 hross eru skráð ætti dómum að vera lokið um kl. 15:00. Yfirlitssýning verður síðan miðvikudaginn 8. maí og hefst kl. 10:00. Hér fyrir neðan má sjá röðun hrossanna.
 

Hópur 1    kl. 10:30-12:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2009187950 Loftfari Húsatóftum 2a Aðalsteinn Aðalsteinsson
2 IS2008287105 Dimbiltá Stuðlum Brynjar Jón Stefánsson
3 IS2009125861 Váli Ásgarði Kim Allan Andersen
4 IS2009201227 Glódís Sundabergi Helga Una Björnsdóttir
5 IS2009256289 Telma Steinnesi Helga Una Björnsdóttir
6 IS2004187027 Dökkvi Ingólfshvoli Sigursteinn Sumarliðason
 
 
Hópur 2  kl. 13:00-15:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2009188229 Mökkur Efra-Langholti Helga Una Björnsdóttir
2 IS2006225293 Elding Reykjavík Helgi Þór Guðjónsson
3 IS2009181827 Stekkur Skák Ólafur Örn Þórðarson
4 IS2009187926 Eldur Reykhóli Páll Bragi Hólmarsson
5 IS2007287003 Ör Kjarri Daníel Jónsson
6 IS2005287001 Skerpla Kjarri Ragna Helgadóttir
7 IS2005186931 Jakob Árbæ Sigurður Sigurðarson
 
Minnum á að lokaskráningardagur á kynbótasýninguna í Víðidal er næstkomandi föstudag 3. maí. Nánari upplýsingar um kynbótasýningar má finna á slóðinni www.rml.is. 
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
 


back to top