Kornskurður á Stóra-Ármóti

Kornþresking er hafinn víða á Suðurlandi og m.a. á Stóra-Ármóti, kornið virðist vel þroskað og uppskera lítur vel út. Uppskerutölur eru þó ekki komnar þar sem kornskurður stendur enn yfir.  

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Stóra Ármóti 1. september 2016, þar má meðal annars sjá þá Höskuld Gunnarsson, Stóra-Ármóti og Þorvald Þórarinsson, Litlu-Reykjum fylgjast með að kornið komist klakklaust í turninn.

 

 


back to top