Hrútaskráin komin á vefinn.

Hrútaskráin fyrir veturinn 2013-2014 er komin á vefinn. Skrána má nálgast hér Hrutaskra2013 sem pdf-skjal og prenta út að vild.

Það eru Sauðfjársæðingastöð Suðurlands og Vesturlands sem standa að útgáfunni.

Hrútaskránni verður svo dreift á haustfundum sauðfjárræktarinnar í þessari viku. 


back to top