Hrútaskrá 2021-2022 komin á vefinn

Hrútaskráin 2021-2022 er komin vefinn.  Útgáfan er í höndum sauðfjársæðingastöðvanna og ritstjóri er Guðmundur Jóhannesson RML.  Hægt verður að nálgast Hrútaskránna á skrifstofu Búnaðarsambands Suðurlands um miðja næstu viku.

Hér má nálgast Hrútaskrá 2021-2022


back to top