Hótel Saga verði ekki seld

Tillaga um að taka mögulega sölu á Hótel Sögu til umræðu var felld á Búnaðarþingi í gær en 23 fulltrúar greiddu atkvæði gegn henni á móti 22 sem studdu hana. Bændasamtökin eiga bæði Hótel Sögu og Hótel Ísland og hefur hið síðarnefnda verið til sölu frá því í júní.
Bændur munu því eiga Sögu fram að næsta Búnaðarþingi eða lengur.


back to top