Hollvinir og netföng


Hollvinir Landbúnaðarháskóla Íslands fá öðru hvoru tölvupósta um það sem er að gerast í Landbúnaðarháskóla Íslands. Hollvinir teljast þeir sem stunduðu nám við LbhÍ eða þær stofnanir sem síðar mynduðu Landbúnaðarháskóla Íslands. Hollvinir eru líka núverandi og fyrrverandi starfsmenn eða aðrir sem einfaldlega vilja fylgjast með starfinu á Reykjum og/eða Hvanneyri. Sendið tölvupóst með nafni, kennitölu og heimili – og netfangi – til Áskels Þórissonar á Hvanneyri. Netfangið er askell@lbhi.is


back to top