Hollaröð yfirlitssýningar á Sörlastöðum

Yfirlitssýning kynbótahrossa á Sörlastöðum verður á morgun, föstudaginn 11. maí, og hefst kl. 11.00. Röð flokka verður hefðbundin og eftirfarandi:

• 7v. og eldri hryssur
• 6v. hryssur
• 5v. hryssur
• 4-5v. stóðhestar
• 6v. stóðhestar
• 7v. og eldri stóðhestar

Hollaröð er komin á vefinn og má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Hollaröð yfirlitssýningar á Sörlastöðum


back to top