Hollaröð seinni yfirlitssýningar á Gaddstaðaflötum

Seinni yfirlitssýning á síðsumarsýningunni á Gaddstaðaflötum fer fram á morgun, fimmtudaginn 25. ágúst og hefst stundvíslega kl. 8:00 sýningu 7 vetra hryssna og eldri. Áætlað er að sýningunni ljúki um kl. 17.00. Hollaröð sýningarinnar er nú komin á vefinn.
Hollaröð á seinni yfirlitssýningu á Gaddstaðaflötum


back to top