Hollaröð kynbótasýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu

Hollaröð kynbótasýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu er komin á vefinn hjá okkur. Dómsstörf hefjast mánudaginn 30. maí kl. 8.00 og standa síðan linnulítið yfir fram til 10. júní. Alls eru skráð 571 hross til dóms á sýningunni.
Hollaröð kynbótasýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu 2011


back to top