Hollaröð á kynbótasýningu í Víðidal

Hollaröð kynbótasýningar í Víðidal í Reykjavík er nú komin á vefinn. Dómar hefjast kl. 8.00 mánudaginn 16. maí n.k. sem og þriðjudaginn 17. maí n.k. Yfirlitssýning fer síðan fram miðvikudaginn 18. maí n.k. og hefst kl. 10.00.
Hollaröð á kynbótasýningu í Víðidal


Hollaröð á kynbótasýningu í Víðidal

Hollaröðun á kynbótasýninguna í Víðidal er kominn á vefinn hjá okkur. Hún er birt á upplýsingasíðunni um kynbótasýningar sem að sjá má tengil á hægra megin á forsíðu vefsins.
Sýningin hefst í hádeginu mánudaginn 10. maí n.k. og lýkur miðvikudaginn 12. maí n.k.
(meira…)


back to top