Hollaröð á kynbótasýningu hrossa á Hellu

Kynbótasýning hrossa verður haldin á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 29. maí til 7. júní 2012. Nú eru skráð 484 hross til sýningar. Hollaröð á sýningunni er komin á vefinn hjá okkur.
Sjá nánar:

Hollaröð á Hellu

Hollaröð á Hellu e. knöpum


back to top