Holdanautabú á Stóra-Ármóti

Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigurð Loftsson formann Nautís (Nautgriparræktarmiðstöðvar Íslands) taka fyrstu skóflustunguna að holdanautafjósi á Stóra Ármóti.
Ámyndinni eru talið frá vinstri. Sveinn Sigurmundsson, Sigurður Loftsson, Gunnar Kr. Eiríksson, Baldur Indriði Sveinsson, Páll Bjarnason og Guðmundur Hjaltason


back to top