Haustfundur BSSL í sauðfjárrækt – Kirkjubæjarklaustri

Haustfundur sauðfjárræktarinnar kl. 20.00 Hótel Klaustri, Kirkjubæjarklaustri

Sauðfjárræktarráðunautar RML Eyþór Einarsson og Fanney Ólöf Lárusdóttir fara yfir hauststörfin.  Sveinn Sigurmundsson kynnir hrútakost Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands.  Endað verður á verðlaunaveitingum hrúta eftir kaffihlé.  Verðlaun fyrir lambhrúta eru gefin af Fóðurblöndunni og Blup-verðlaun eru gefin af Jötunn vélum ehf.

Léttar kaffiveitingar í boði Sláturfélags Suðurlands og Búnaðarsambands Suðurlands

Nýútgefinni HRÚTASKRÁ verður dreift á fundunum

Sauðfjárræktarfólk hvatt til að mæta.

 

 


back to top