Hæst dæmdu hrútar í Skaftafellssýslum 2014

Nú standa haustfundir sauðfjárræktarinnar yfir á Suðurlandi og birtum við hér niðurstöður úr Austur- og Vestur- Skaftafellssýslum. Verðlaunabú fyrir hæst stiguðu lambhrútana þetta árið í Austur- Skaftafellssýslu voru í fyrsta sæti Fornustekkar, öðru sæti var Svínafell 2 og 4, þriðja sæti var Ártún, fjórða sæti var Hvammur og í fimmta sæti var Hlíð. Í Vestur-Skaftafellssýslu var Kerlingadalur efstur, í öðru sæti var Ásgarður, í því þriðja var Sólheimahjáleiga, í fjórða sæti var Hraungerði og í því fimmta var Hörgsland.  Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir lambhrútana og efstu hrútana í Blup kynbótamati.

Lambhrutar-A-Skaft-2014

BLUP-efstir2014-A-Skaft

Lambhrutar-V-Skaft-2014

BLUP-efstir2014-V-Skaft


back to top