Háarsláttur á Stóra-Ármóti

Bændurnir á Stóra-Ármóti tóku saman hánna í gær í blíðskaparveðri, eins og fjöldi bænda víða um land. Hirtir voru 30 ha af vel sprottinni há. Meðfylgjandi myndir tók Reynir Pálmason, sem aðstoðaði við hirðingu, svo allt gengi fljótt og vel.




Follow




