Gróðursýni tekin

Tekin voru fjögur gróðursýni 3. maí síðast liðinn undir Eyjafjöllum. Sýnin voru tekin á Raufarfelli, Hlíð, Efstu-Grund og Núpi. Niðurstaðna er að vænta seinni part föstudagsins 7. maí eða strax í byrjun næstu viku þ.e.a.s. 10. maí.
 Sýnin voru tekin af starfsmönnum Landbúnaðarháskóla Íslands.


back to top